Mohamed Salah, egypski sóknarmaðurinn hjá Liverpool, jafnaði met í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar lið hans ...
Gengið hefur verið frá ráðningu Kristjönu Thors Brynjólfsdóttur í starf framkvæmdastjóra Miðla og efnisveitna hjá Sýn.
Kristrún Frosta­dótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, er komin á Bessastaði þar sem hún fundar með forseta Íslands.
Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, segir að lykillinn á bak við frábæra byrjun liðsins undir stjórn nýja stjórans, Arne Slots, ...
Eiður Smári Guðjohnsen sagði að stuðningsmenn Manchester United mættu ekki láta blekkjast af stórsigrinum á Everton í ensku ...
Kínverjar sögðust í morgun „styðja aðgerðir Sýrlands til að viðhalda þjóðaröryggi og stöðugleika“ eftir að uppreisnarmenn ...
Það var víða um land brunagaddur í nótt og snemma í morgun og mesta frostið mældist 24,3 stig í Svartárkoti í Bárðardal.
Margir af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik létu mikið að sér kveða í leikjum næturinnar, þar á meðal voru ...
Fréttir af heróínfundi í læstum skáp í Háskólanum í Ósló, OsloMet eins og hann kallast nú orðið, fóru með himinskautum um ...
Edoardo Bove, leikmaður ítalska knattspyrnuliðsins Fiorentina, liggur á gjörgæslu í Flórens eftir að hafa hnigið niður í leik ...
Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, heimsótti stríðshrjáða Úkraínu óvænt í morgun. Þar ítrekaði hann stuðning Þjóðverja við ...
Grænlenskur dómstóll mun í dag ákveða hvort fjögurra mánaða gæsluvarðhald yfir aðgerðasinnanum Paul Watson verður framlengt.